Kælandi krem við fótapirring

Kælandi krem við fótapirring

Venjulegt verð 5.990 kr 4.590 kr Útsala

Vitalizing Leg Lotion áhrifaríkt og kælandi fótagel fyrir þreytta og þunga fætur.

Margir kannast við að vera þreyttir og þungir í fótum, finna bjúg í kringum ökkla eða þjást af hvimleiðum fótapirring sem getur orsakast af ýmsum ástæðum eins og lélegu blóðflæði, við mikla kyrrsetu, í flugi, heitu loftslagi eða við fjallgöngur og þrá að finna létti og aukna orku í fótunum.
Vitalizing Leg Lotion gefur fótunum samstundis þennann létti og kælingu með djúpvirkandi og styrkjandi áhrifum á húðvefi og blóðflæði sem eykur vellíðan og léttleika.
Gelið samanstendur af öflugu plöntuþykkni sem styrkir viðkvæmar háræðar og gefur samstundis létti ásamt Mentóli og hreinni Eucalyptus Olíu sem örva efnaskipti, styrkja bláæðar og veita langvarandi kælingu og léttleikatilfinningu.

Noktun: Nuddið gelinu frá ökkla og uppað hnésbót og læri eftir þörfum með léttum þrýsting.

Tip. Gelið má einnig fara beint yfir nælon/silki sokka fullkomið í flugi eða á ferðinni.
Fyrir extra mikla kælingu geymið gelið í ísskáp.

Red vine leaves: Styrkir og eykur heilbrigði húðvefja, gefur fótunum létti og vinnur gegn fótapirring/óeirð.
Horse chestnut: Styrkir viðkvæmar háræðar, gefur léttleikatilfinningu og dregur úr þreytumerkjum.
Eucalyptus oil: Langvarandi kælandi og frískandi áhrif, minnkar bólgur og bjúg.
Menthol: Kælir, örvar efniskipti, blóðflæði og eykur léttleika.
Glycerin: Nærandi og bindur raka í efstu húðlögunum.