Verðlisti

Andlit

  • Andlitsmeðferð 60 mín
  • 11.900
  • Yfirborðshreinsun, djúphreinsun, ampúla, nudd og maski.
   Bættu við litun og plokkun á augnhár og augabrúnir með plokkun/vaxi fyrir aðeins 3.500
  • Andlitsmeðferð 90 mín
  • 13.900
  • Yfirborðshreinsun, djúphreinsun, ampúla, nudd og maski.
   Bættu við litun og plokkun á augnhár og augabrúnir fyrir aðeins 3.900 kr.
  • MicroDerma andlitsmeðferð
  • 23.500
  • Yfirborðshreinsun, öflug djúphreinsun, nálar, ampúlur og lúxus maski á augu og andlit. Öflugasta og sérhæfasta snyrtimeðferðin á markaðnum í dag. Hægt er að bæta við hrukku-/línumeðferð (sér nál) fyrir 8.000 kr.
  • MicroDerma, andlits- og hálsmeðferð
  • 29.900
  • MicroDerma, andlits-, háls og bringumeðferð
  • 39.900
  • Platinum Fegurð andlitsmeðferð - 80 mín.
  • 16.900
  • Yfirborðshreinsun, kröftug enzym djúphreinsun, djúpvirkandi ampúla borin á andlit og háls, sérstök ampúla borin á augnsvæði með sogæða- og punkta nuddi og svo settur rakagefandi kollagen augnmaski yfir, lúxus Platinum maski borinn á bringu, háls og andlit. Nudd á hendur, andlit, höfuð og herðar til að ljúka meðferð. Bættu við litun og plokkun á augnhár og augabrúnir fyrir aðeins 3.900 kr.
  •  Janssen Cosmetics Kollagen Xtra - 80 mín.
  • 16.900
  • Yfirborðshreinsun, djúphreinsun, kreistun (ef þarf), ampúla, nudd og frostþurrkaður kollagen maski yfir háls, andlit og augu. Kröftugt orkuboozt fyrir allar húðgerðir, fyllt er á kollagen forða húðarinnar og fær húðin góða fyllingu og unglega ljóma. Húðin verður þéttari, sléttari og línur minna sjáanlegar. Bættu við litun og plokkun á augnhár og augabrúnir fyrir aðeins 3.900 kr.
  • Janssen Cosmetics Vegan andlitsmeðferð - 80 mín.
  • 15.900
  • Yfirborðshreinsun, djúphreinsun, kreistun (ef þarf), nudd og maski. Eingöngu notaðar 100% lífrænar og vegan vottaðar vörur. Bættu við litun og plokkun á augnhár og augabrúnir fyrir aðeins 3.900 kr.
  • Janssen Cosmetics Soothing andlitsmeðferð - 80 mín.
  • 15.900
  • Yfirborðshreinsun, mild enzym djúphreinsun, kreistun (ef þarf), ampúla sem styrkir háræðar og slakar á roða í húð, nudd og endar meðferðin á gúmmífletti maska sem róar og sefar húðina. Meðferðin hentar viðkvæmri, ertri rósroða húð einstaklega vel. Bættu við litun og plokkun á augnhár og augabrúnir fyrir aðeins 3.900 kr.
  • Ávaxtasýru andlitsmeðferð - 30 mín.
  • 9.900
  • Yfirborðshreinsun, djúphreinsun, ávaxtasýrur og maski. Sýrurnar fjarlægja dauðar húðfrumur og örva náttúrulega starfsemi húðarinnar. Árangurinn er jafnari og sléttari húð, minni húðholur, jafnvægi í fituframleiðslu og hreinni húð. Auk þess minnka fínar línur og hrukkur, rakamagn eykst, litaflekkir lýsast ásamt því að fríska upp á náttúrulegan húðlit. Frábær og kröftug meðferð sem hentar öllum. Gott er að fara í eina meðferð til að örva og fríska upp á starfsemi húðarinnar en meðferðin sýnir bestan árangur þegar tekinn er kúr uppá 4-6 skipti. 5 tíma kúr er með 20% afslætti. ATH! varast skal sól, ljósabekki og gróf kornakrem á meðan meðferð stendur þar sem húðin verður viðkvæm og ljósnæmari á meðferðartíma. Bættu við litun og plokkun á augnhár og augabrúnir fyrir aðeins 3.900 kr.
  • Húðhreinsun - 60 mín.
  • 9.900
  • Yfirborðshreinsun, djúphreinsun, gufa, kreistun, ampúla, nudd á herðar, axlir, háls, andlit, höfuð og maski. Meðferðin sem er sérsniðin fyrir karlmenn og eru notaðar vörur sem henta karlmannshúð einstaklega vel.
  • Janssen Cosmetics herra andlitsmeðferð - 80 mín.
  • 14.900
  • Yfirborðshreinsun, djúphreinsun, gufa, kreistun, ampúla, nudd á herðar, axlir, háls, andlit, höfuð og maski. Meðferðin sem er sérsniðin fyrir karlmenn og eru notaðar vörur sem henta karlmannshúð einstaklega vel.

  Augu

  • Litun og plokkun/vax
  • 5.500
  • Litun á augnhár og augabrúnir með plokkun og/eða vaxi. Margir litir í boði.
  • Litun á augnhárum eða brúnum með plokkun/vaxi
  • 4.900
  • Litun á augnhárum
  • 3.900
  • Plokkun/vax/mótun á brúnir
  • 3.500
  • Lash lift - augnháralyfting
  • 9.500
  • Fullkomin sveigja sem endist í allt að 6 vikur með litun á augnhárum.
  • Lash lift - augnháralyfting með Litun og plokkun/vax
  • 11.500
  • Fullkomin sveigja sem endist í allt að 6 vikur með litun á augnhárum og augabrúnum með plokkun/vaxi og mótun á augabrúnum.
  • Janssen Cosmetics kollagen Xtra augn- og varameðferð
  • 9.990
  • Styrkjandi augnmeðferð með frostþurrkuðu kollageni og djúpvirkandi ampúlu. Kollagen er náttúrulegt fylliefni húðarinnar og dregur úr fínum línum, sléttir og hefur stinnandi áhrif. Notast er við djúpvirkandi serum og ampúlur sem eru bornar á með slakandi sogæðanuddi í kringum augnsvæði sem dregur úr þrota, minnkar bólgur og dökka bauga. Húðin verður bjartari og fær líflegri ljóma. Augnhár og brúnir eru lituð og brúnir mótaðar ásamt nærandi varamaska fyrir sléttari og fylltari varir.

  Fætur

  • Fótsnyrting
  • 9.500
  • Fótabað með ilmolíu, neglur hreinsaðar og klipptar, allt sigg tekið. Fæturnir eru skrúbbaðir með grófum saltskrúbb og nuddaðir með mýkjandi og nærandi fótakremi. Einstakt dekur fyrir fætur.
  • Fótsnyrting með lökkun
  • 9.900
  • Lúxus fótsnyrting með heitum parafín maska
  • 12.500
  • Fótabað með ilmkjarnaolíum, neglur hreinsaðar, klipptar og allt sigg tekið. Fæturnir skrúbbaðir með grófum saltskrúbb og nuddaðir með mýkjandi og nærandi fótakremi, því næst er settur heitur parafín maski yfir fótinn. Góð meðferð fyrir sprungna hæla.
  • Platinum Fótsnyrting
  • 17.900
  • Nærandi ilmolíufótabað, neglur snyrtar og allt sigg fjarlægt. Fæturnir skrúbbaðir með olíusaltskrúbbi upp að hnjám og því næst er vöðvaslakandi fótanudd þar sem þreytan líður úr manni. Vatnslosandi maski borinn á upp að hnjám. Lökkun er innifalin og glas af essie lakki (litur að eigin vali) fylgir með. Létt andlitsdekur með Arganolíu gúmmífletti maska og handanudd fylgir meðferðinni - sannkallað lúxus dekur.

  Hendur

  • Handsnyrting
  • 8.900
  • Neglur eru þjalaðar og mótar, naglabönd snyrt til. Hendur eru skrúbbaðar með grófum saltskrúbb og nuddaðar með nærandi handáburði. Styrkjandi lakk er sett yfir neglur.
  • Handsnyrting með lökkun
  • 9.900
  • Lúxus Handsnyrting með heitum parafín maska
  • 10.900
  • Þjölun og lökkun
  • 5.900

  Vax

  • Vax að hné
  • 5.500
  • Vax að hné og brasilískt vax
  • 10.900
  • Vax að hné og nári
  • 7.500
  • Vax að hné og aftan á lærum
  • 7.500
  • Vax alla leið
  • 10.500
  • Vax alla leið og brasilískt vax
  • 13.500
  • Brasilískt vax
  • 7.900
  • Endurkoma eftir 4-6 vikur 6900
  • Vax í nára
  • 4.200
  • Vax undir hendur
  • 4.200
  • Með annarri vaxmeðferð 2.500
  • Vax á baki eða bringu
  • 7.900
  • Vax á efri vör
  • 1.900
  • Vax á andliti
  • 3.500

  Nudd

  • Heilnudd  50 mín.
  • 9.900
  • Heilnudd m/cupping  70 mín.
  • 12.900
  • Lúxus Nudd 80 mín.
  • 12.900
  • Partanudd 25 mín.
  • 6.500
  • Vöðvabólgunudd með G5 - 20 mínútur
  • 5.500
  • Kröftug nuddmeðferð þar sem unnið er með ákveðin svæði og notað er G5 nuddtæki til að ná verstu vöðvabólgunni.
  • Vöðvabólgunudd með G5 - 30 mínútur
  • 6.900
  • Vöðvabólgunudd með G5 - 40 mínútur
  • 8.500
  • Vatnslosandi meðferð fyrir fætur
  • 9.990
  • Fætur nuddaðir og borinn á vatnslosandi maski. Hentar vel fyrir bjúg og bólgur. Andlits- og herðanudd fylgir með á meðan beðið er með maskann. Lúxus dekur fyrir þreytta fætur.
  • Cupping nuddmeðferð 30 mín.
  • 7.900
  • Meðferð á bak og axlir sem er mjög verkjastillandi og bólgulosandi.
  • Cupping nuddmeðferð 45 mín.
  • 9.900
  • Meðferð á bak, axlir, hendur og bringu.
  • Cupping verkjameðferð 15 mín
  • 4.900
  • Staðbundin verkja-og bólgueyðandi meðferð

  Líkamsmeðferðir

  • G5 meðferð fyrir appelsínuhúð - 40 mínútur
  • 9.990
  • Algjör appelsínuhúðarbani! G-5 nudd yfir fætur til að losa um verstu stíflurnar og svo kröftugt nudd yfir. Vatnslosandi og stinnandi maski borinn á fætur. - 5 tíma kúr með 20% afslætti.
  • Faradic Slim - 30 mínútur
  • 3.900
  • Öflugt tæki með 18 blöðkum sem gefa frá sér þrennskonar rafstraum, á húðina til að stinna, í fituvef til að örva niðurbrot og í vöðva til að styrkja. - 10 tíma kort á 35.000 (gildir í 3 mánuði)

  Átakspakkar

  • Bronz-pakki
  • 17.990
  • 5 tímar í Trimformi og 1 tími í G5 meðferð fyrir appelsínuhúð.
  • Silfur-pakki
  • 29.900
  • 8 tímar í trimformi og 2 tímar í g5 meðferðir fyrir appelsínuhúð.
  • Gull-pakki
  • 45.900
  • 12 tímar í trimformi og 5 tímar í g5 meðferðir fyrir appelsínuhúð.

  Dekurpakkar

  • Fótsnyrting með lökkun, létt andlitsmeðferð með litun og plokkun.
  • 19.900
  • Andlitsmeðferð, Litun og plokkun/vax og heilnudd.
  • 23.500
  • Fyrir hann Andlitsmeðferð, fótsnyrting og heilnudd
  • 26.900
  • Dekurdagurinn
  • 39.990
  • Lúxus andlitsmeðferð með litun og plokkun. Fótsnyrting með lökkun. - Handsnyrting. - Lúxusnudd.