Gjafakort
Gjafakort

Gjafakort

Venjulegt verð 5.000 kr Útsala

Gjafakort slà alltaf í gegn 🎄 Hægt er að fá hvaða meðferð sem er eða upphæð og gilda gjafakortin í eitt ár. 

Við erum 14 ára 🙌💕 og í tilefni afmælisins verðum við með sérstök afmælistilboð sem gilda fram að jólum 👌
GoldenGlow andlitsmeðferð 13,900kr fullt verð 19,900kr
Yfirborðshreinsun, kröftug Enzym djúphreinsun, skin contour ampúla, gullflögu “peel-off” maski, GoldenGlow olíu nudd á andlit, herðar, háls, bringu, höfuð og hendur og meðferðin endar á GoldenGlow serumi og kremi. Hægt er að bæta við litun og plokkun fyrir 3900kr.
Þessi meðferð verður aðeins fáanleg fram að jólum og hægt er að kaupa meðferðina í gjafakorti sem gildir í ár. Gjafakortin fást hjá okkur á Linnetsstígnum eða í netversluninni og það er frítt að fá sent 👌😍
JólaLúxusDagur; GoldenGlow andlitsmeðferð með lúxus handadekri og heitum maska og Fótsnyrting 22,500kr fullt verð 29,400kr
JólaDekrið; Andlitsmeðferð með handa- og fótamaska og kröftugt jólanudd 19,900kr