Box með 7 ampúlum - frábært magn til að sjá árangur, við mælum með að nota ampúlur tvisvar - þrisvar í viku.
Vinnur gegn sindurefnum og ótímabærri öldrun húðarinnar.
Einstaklega rakagefandi ampúla sem inniheldur ríkulegt magn af c-vítamíni.
Einn skammtur er í hverri ampúlu og inniheldur hver ampúla lágmarks aukaefni þar sem þær eru lofþéttar og pakkaðar undir sérstökum skilyrðum.
Innihaldsefnin eru mjög virk og síast lengra niður í húð en aðrar snyrtivörur og flytja með sér virk efni, ekki er hægt að geyma ampúlu þar sem innihaldsefni oxast og skemmast ef þau eru geymd í opnum umbúðum.