Mjúkur fölbleikur varasalvi sem mýkir og nærir og byggir upp sterkari varir fyrir veturinn.
Kemur í mjög skemmtilegri krukku sem er eins og varir í laginu🫶🙌💋
Djúpvirkandi og einstaklega nærandi formúla sléttir varinar, losar um herping og fyllir uppí fínar línur af völdum þurrks ásamt því að gefa aukna fyllingu “plump”. Hentar einnig vel sem SOS-Varanæring yfir daginn fyrir þurrar varir einnig fullkomin primer undir varaliti. Varirnar fá samstundis frísklegri litatón og milda glansáferð.
Þessi Varasalvi er með mikilli djúpnæringu sem nær niður í neðstu húðlög varanna og er því geggjaður til að nota sem næturmaska - nudda ríflega inn í varir og húðina í kring til að forðast hrukkumyndun 💋