Purifying Wash + Shave
Venjulegt verð
0 kr
4.990 kr
Útsala
Gelkennd raksápa og hreinsir í einni vöru með frísklegum herrailm, hentar öllum húðgerðum einnig viðkvæmum. Einstaklega handægt og drjúgt hreinsigel sem breytist í kremkennda froðu þegar það er blandað með volgu vatni. Kemur í veg fyrir roða og ertingu af völdum raksturs, hreinsar og mattar yfirborð húðarinnar ásamt því að gefa góðan raka og frísklegra yfirbragð.
Noktun: Blandið með volgu vatni í lófanum í kremkennda froðu, það þarf aðeins nokkra dropa af gelinu svo úr verður ríkuleg froða. Berið á húðina með hringlaga hreyfingum og skolið af með volgu vatni eða þvottapoka.
Fyrir rakstur: Nuddið froðunni létt yfir skeggsvæði og leyfið að virka í stutta stund fyrir rakstur og skolið síðan umfram froðu af með volgu vatni eða þvottapoka.