Mjúkur silikon púði sem er settur yfir litlu tá til að vernda hana fyrir þrýstingi og hnjaski og koma þannig í veg fyrir að mynda líkþorn.
Einnig er gott að nota púðann þegar líkþorn er komið til að létta á sársaukanum og minnka þ.a.l. bólgur.
Fætur vilja breytast með aldrinum því meira sem við göngum okkur til og er þess vegna gott að geta gripið í svona púða til að létta okkur skrefin.