Ein af okkar allra vinsælistu vörum!
Nuddrúlla sem hentar einstaklega vel á vöðvabólguna, andlit, háls eða önnur smærri svæði. Rúllan er mjög öflug í losun húð frá vöðva það sem kallast “fasíu losun” og eykur þar af leiðandi blóðrásina og virkjar sogæðakerfið. Regluleg notkun á andlit og háls styrkir sogæðakerfið og bæti ásýnd húðar svo um munar.
Auðvelt í notkun og hentar öllum.
Litur Rosegold eða silver