Normalizing Skin Fluid

Normalizing Skin Fluid

Venjulegt verð 0 kr 2.500 kr Útsala

Frábær ampúla fyrir feitar og grófar húðgerðir. Inniheldur Salicylic Sýru, Olive lauf, Aloe Vera og Rauðan Þara. Þessi efni vinna að því að hamla offramleiðslu fitukirtla, matta yfirborð húðar ásamt því að draga úr roða og bólgum og veita rétta næringu fyrir vandamála húðgerðir. Þessi er t.d. fullkomin eftir húðhreinsun, bakteríudrepandi og róandi í senn!
Árángurinn er mattari og heilbrigðari húð, roði og bólgur hjaðna. Ampúlan virkar bakteríuhamlandi, dregur úr og jafnar fitukirtlastarfsemi.

Einn skammtur er í hverri ampúlu og inniheldur hver ampúla lágmarks aukaefni þar sem þær eru lofþéttar og pakkaðar undir sérstökum skilyrðum.
Innihaldsefnin eru mjög virk og síast lengra niður í húð en aðrar snyrtivörur og flytja með sér virk efni, ekki er hægt að geyma ampúlu þar sem innihaldsefni oxast og skemmast ef þau eru geymd í opnum umbúðum.