Melafadin Fluid
Venjulegt verð
0 kr
2.500 kr
Útsala
Fyrirbyggir litabreytingar og lýsir upp dökka bletti vegna t.d. sólarskaða, hormónabreytinga og.fl. Inniheldur kraftmikla blöndu af Vitamin-C, Lipoamino Acid og SORR-Plöntuþykkni. Þessi efni vinna í sameiningu að því að hindra myndun á dökku melanín litarefni húðarinnar og lýsa upp dökka bletti og jafna þar með litarhátt.
Árángurinn er minni upptaka melaníns í hornhúð og litaflekkir verða ljósari. Húðin fær góða næringu og verður bjartari í yfirlitum.
A.T.H. Nauðsynlegt er að nota sólarvörn og verjast sól fyrir húð sem þjáist af litaflekkjum og vill ná sem bestum árángri.
Einn skammtur er í hverri ampúlu og inniheldur hver ampúla lágmarks aukaefni þar sem þær eru lofþéttar og pakkaðar undir sérstökum skilyrðum.
Innihaldsefnin eru mjög virk og síast lengra niður í húð en aðrar snyrtivörur og flytja með sér virk efni, ekki er hægt að geyma ampúlu þar sem innihaldsefni oxast og skemmast ef þau eru geymd í opnum umbúðum.