Intense Calming Lotion
Venjulegt verð
9.350 kr
Útsala
Intense Calming Lotion er létt formúla með einstakri virkni fyrir viðkvæma húð, fullkomið val fyrir yngri húðgerðir eða sem léttara krem yfir sumartímann.
Kremið hentar viðkvæmustu húðgerðum, rósroða og einnig bólóttri og acne húð vegna bólgueyðandi og græðandi eiginleika.
Frábært krem yfir sumartíma vegna græðandi og verndandi eiginleika 🔆
Kemur í pumpuflösku, fullkomið í ferðalagið 🧳
Djúpvirkandi 24stunda formúla sem bæði verndar húðina á daginn og stuðlar að bættri endurnýjun á nóttunni.
Fyrir enn betri virkni og árangur notið Intense Calming Lotion samhliða Intense Calming Serum úr Sensitive Skin vörulínunni.
Kremið inniheldur sérþróað Skin Defense Complex+ sem samanstendur af virkum plöntuefnum og nauðsynlegum fitusýrum fyrir náttúrulega endurnýjun og heilbrigðan varnarhjúp húðarinnar.
Létt formúlan inniheldur einnig náttúrulegt alpha bisabolol og allantoin sem dregur verulega úr bólgum, roða og viðkvæmni og bætir áferð húðarinnar með sýnilegum árángri.
Saccharide isomerate og hýalúrónsýra veita húðinni djúpvirkandi rakagjöf og stuðla að auknu rakajafnvægi með langvarandi árángri fyrir viðkvæmar húðgerðir.
Intense Calming Lotion er einnig tilvalið sumarkrem fyrir alla sem kjósa léttara krem yfir sumartímann, ef herpingur er enn til staðar í húðinni er mjög gott að nota Intense Calming Cream sem næturkrem á móti.
Inniheldur:
- Skin Defense Complex+: Mjög virk plöntublanda með sólberjafræolíu (rík af ómega-3 og ómega-6 fitusýrum, dregur úr bólguferlum og bætir varnarvirkni húðarinnar), belgplöntukjarni (ríkur af plöntusterólum, talinn vera náttúrulegur valkostur í stað hýdrókortisóns, dregur úr bólgu) og hlutum sólblómaolíu sem ekki er hægt að mynda sápu úr (rík af nauðsynlegum fitusýrum; verndar og bætir skaddað varnarlag húðarinnar, dregur úr ofnæmisviðbrögðum)
- Langar og stuttar keðjur af hýalúrónsýru: Gefur mikinn raka og bindur hann í húðinni
- Shea-smjör: Nærir húðina og styður við varnarvirkni hennar
- Isostearyl Isostearate: Mýkjandi efni úr jurtahráefnum; klínískar rannsóknir sýna að það samlagast fituefnum milli frumna, styrkir þau og eykur varnarvirkni húðarinnar
- Squalane: Líkist náttúrulegum olíum í húðinni; kemur í veg fyrir þurrk, sléttir húðina
- Saccharide Isomerate: Kolvetnablanda sem er eins og húðin og veitir húðinni langvarandi raka (72 klukkustunda áhrif)
- α-Bisabolol: Róandi, bólgueyðandi og dregur úr ertingu
- Allantoin: Sefar erta húð og dregur úr roða
- E-vítamín asetat: Verndar frumurnar gegn skaða af völdum sindurefna