HandaMaski
HandaMaski
HandaMaski

HandaMaski

Venjulegt verð 1.850 kr 1.350 kr Útsala

Handamaski sem er eins og vettlingar. 
Mjög rakagefandi og dregur úr nýmyndun á dökkum (elli)blettum, gefur húðinni jafnari lit. Maskinn er einnig mjög nærandi fyrir stökkar neglur og erfið og þur naglabönd. Klofnar neglur öðlast nýtt líf. Maskinn er stútfullur af hreinum avócadó olíum og góðum B-vítamínum. 
Við mælum með að nota maskann 1-2 svar í viku ef hendur eru mjög þurrar til að byggja upp rakann og endurheimta ljómann í húðinni. 
Gott að nota eftir þörfum og til að fyrirbyggja frekari þurrk.

Til að ná fram besta árangri þá mælum við með að þrífa/kornaskrúbba hendur vel áður en farið er í maskann og leyfa honum svo að vera á í 20mín. Taka svo vettlingana af og nudda svo afgangsefninu inn í húðina (engu sóað). Svo er gott að bera á góðan handáburð, við mælum með 

https://fegurd.is/collections/hendur/products/goodnight-hand-mask
https://fegurd.is/collections/hendur/products/hand-care-cream