Detox Fluid

Detox Fluid

Venjulegt verð 2.500 kr 1.990 kr Útsala

Detox Fluid gefur húðfrumunum náttúrulegt boozt til hreinsunar og viðgerðar og styrkir þar með náttúrulega starfsemi húðarinnar.
Einstaklega virk peptíð úr avocadó hjálpa frumunum að brjóta niður prótín sem ekki er lengur þörf á í húðinni frumunum til mikils léttis. Frumurnar endurheimta fyrri krafta og auka starfsemi sína og virkni að nýju.
Að auki inniheldur ampúlan sérstakt ger extract a-Glucan sem örvar niðurbrot stærri oxaða prótín sameinda og öldrunar litaefninu lipofuscin.
Árángurinn er betri úrgangslosun, virkari og þar með „yngri“ frumur.
Húðin verður sjáanlega sléttari, jafnari í litarhátt og öðlast náttúrulegan heilbrigðan ljóma.

Einn skammtur er í hverri ampúlu og inniheldur hver ampúla lágmarks aukaefni þar sem þær eru lofþéttar og pakkaðar undir sérstökum skilyrðum.

Innihaldsefnin eru mjög virk og síast lengra niður í húð en aðrar snyrtivörur og flytja með sér virk efni, ekki er hægt að geyma ampúlu þar sem innihaldsefni oxast og skemmast ef þau eru geymd í opnum umbúðum.