Andlitsmeðferð með Litun og plokkun
Yfirborðshreinsun, djúphreinsun, ampúla, nudd og maski.
Þessi Andlitsmeðferð er klukkutíma meðferð sem einblínir á næringu húðar og vellíðans.
Heilnudd
Hægt er að velja um algjöra slökun eða kröftugt nudd. Allur líkaminn er nuddaður í þessari meðferð.
Þetta er einn af okkar vinsælustu dekurpökkum 🤗
Tilboðs Gjafakortum fæst ekki breytt eða skipt
Hægt er að bóka þennan dekurpakka alla virka daga (nema fimmtudaga) milli 10-16