Dekurpakki 1
Dekurpakki 1

Dekurpakki 1

Venjulegt verð 30.700 kr 24.900 kr Útsala

Fótsnyrting með lökkun

Fótabað með ilmolíu, neglur hreinsaðar og klipptar, allt sigg tekið. Fæturnir eru skrúbbaðir með grófum saltskrúbb og nuddaðir með nærandi fótakremi. Einstakt dekur fyrir fætur. 

Létt andlitsmeðferð með litun og plokkun

Augnhár og augabrúnir er litaðar og er hægt að velja litartón sem hentar hverjum og einum. Því næst eru augabrúnir mótaðar með vaxi eða plokkun. Andlitsmeðferðin: Yfirborðshreinsun, kröftug djúphreinsun og sérhæfður lúxus gúmmífletti maski frá Janssen Cosmetics. Hægt að velja um C-vítamín, súrefnis, Dead Sea hreinsandi, Goji Berry, Aloa De stress eða Argan olíu maska.

Þessi dekurpakki er einstaklega góð samsetning á meðferðum og hentar hverjum sem er á hvaða aldri sem er.