Ampúla fyrir húð með rósroða. Inniheldur plöntuþykkni sem samanstendur m.a. af morgunfrú, hestakastaníu , lakkrísrót. Þessi efni vinna sérstaklega að því að draga saman háræðarnar, þétta og styrkja blóðæðaveggi húðarinnar. Árangurinn er minna blóðflæði, sterkari varnir og þar með minni roði og minna sjáanleg æðaslit. Gott að nota þessar ampúlur í kúr eina á dag í viku.