Dekurstund fyrir augun
Allt sem þú þarft í fallegum poka til að gera dekurstund fyrir augun.
Bursti til að hreinsa og örva augnsvæðið og gera húðina tilbúna fyrir að taka upp virk efni.
Eye Flash fluid ampúla - sem mýkir, nærir og fyrirbyggir öldrun. Frábær fyrir þrútin og þreytt augu.
Hydrogel augnmaski - augnmaski sem nærir og byggir upp húðina. Styrkir þéttleikan og eflir háræðanetið.
Aqualift eye gel (magn fyrir eina meðferð) - kælandi augngel með djúpnærandi rakagefandi eiginleikum.
Hægt er að kaupa þessa dekurstund með eða án bursta.