7stk af okkar allra vinsælustu ampúlum
Viðskiptavinur velur sjálfur hvaða 7 ampúlur fara í öskjuna - eða fá tillögur frá okkur hvað hentar húðgerðinni hverju sinni.
Ampúla er Orkuskot sem dregur úr þreytumerkjum og gefur húðljóma. Hindrar niðurbrot kollagens og örvar nýmyndun.
Helstu innihaldsefni: Persian silk tree extract, Langar keðjur af Hyaluronic sýru.
Einn skammtur er í hverri ampúlu og inniheldur hver ampúla lágmarks aukaefni þar sem þær eru lofþéttar og pakkaðar undir sérstökum skilyrðum.
Innihaldsefnin eru mjög virk og síast lengra niður í húð en aðrar snyrtivörur og flytja með sér virk efni, ekki er hægt að geyma ampúlu þar sem innihaldsefni oxast og skemmast ef þau eru geymd í opnum umbúðum.