AfmælisDekurpakki Fegurðar
AfmælisDekurpakki Fegurðar

AfmælisDekurpakki Fegurðar

Venjulegt verð 42.600 kr 29.990 kr Útsala

Andlitsmeðferð,Fótsnyrting og Nudd

Sannkallað Lúxus Dekur

AndlitsDekur Sérvalin andlitsmeðferð sem hentar húðgerð viðkomandi. Meðferðin byrjar á húðgreiningu til að meta ástand húðar því næst yfirborðshreinsun, enzym djúphreinsun og ampúla með virkum efnum er borin á. Lúxus Gúmmíflettimaski er settur á andlit og á meðan eru hendur og bringa nudduð. Meðferðinni líkur svo með lúxus kremi á andlit, háls og bringu. 
Fótadekur Dekur fótsnyrting þar sem fætur eru snyrtar og sigg er raspað. Fætur eru skrúbbaðir með olíu kornaskrúbb og nuddaðir með mýkjandi og nærandi kremi. 
Slökunarnudd nudd á allan líkamann þar sem þreytan lekur úr manni. Einstakt dekur fyrir líkama og sál.