Alvöru serum fyrir varirnar💋
Í okkar daglegu húðrútínu notum við flestar serum fyrir andlit, háls, augu & augnhár en það hefur algjörlega vantað alvöru serum fyrir varir 😘
Núna er það komið og það er Vegan og Cruelty Free 🐰🍀
þetta serum fer niður í neðstu húðlögin og byggir upp sterkar varir, fyllir frumurnar af raka og gerir varirnar þar af leiðandi þrýstnari.
Við mælum með að nota serumið tvisvar á dag til að fá hámarksárangur.