Frábær “þvottapoki” til að þrífa andlitið. Hentar með öllum hreinsivörum og nær að hreinsa farða mikið betur heldur en “standard” þvottapoki. Er úr Microfiber og er rosalega mjúkur - ertir ekki andlitið.
Hægt að setja í þvottavél til að þrífa.
Koma 2stk saman í pakka