Hreinsibursti til að hreinsa og bursta af dauðar húðfrumur, örva blóðrásina og örva upptöku á virkum efnum.
auðveldur í notkun - mjúk hár sem rispa ekki og hentar því viðkvæmustu húðgerðum.
Mjög gott að nota yfir hreinsimjólk/froðu og undirbúa húðina fyrir notkun á virkum efnum.
Eigum til bláa og bleika