Activate Shower Gel

Activate Shower Gel

Venjulegt verð 0 kr 6.990 kr Útsala

 ACTIVATING sturtugel fyrir karlmenn “two in one” formúla fyrir hár og líkama.
Active Shower Gel frá JANSSEN COSMETICS er fullkomin byrjun á deginum.
Endurlífgandi og frískandi formúlan tryggir milda en áhrifaríka hreinsun á húð og hári og skilur eftir frábæra ferskleikatilfinningu.
Active Shower Gel hreinsar  yfirborð húðarinnar á áhrifaríkan hátt án þess að virka þurrkandi þökk sé mildum 
yfirborðsvirkum efnum úr kókos og sykrum sem koma í veg fyrir að húðin þorni.
Gagnsæ geláferðin dreifist auðveldlega og myndar mjúka froðu þegar það er blandað saman við vatn og eykur þannig endingu þar sem 
ekki þarf að nota mikið af gelinu fyrir ríkulegt magn af froðu.
Gelið er með mildum en herralegum blæ sem lífgar upp á skynfærin og skilur eftir sig mjúka angan af  krydduðum sandalviði, sítrus og jasmine.