Hydro Active Gel
Venjulegt verð
0 kr
8.750 kr
Útsala
Rakagefandi gel sérstaklega þróað fyrir rakaþurrar húðgerðir sem þurfa samstundis rakaboozt!
Frískandi gel formúlan smýgur hratt niður húðina og fyllir húðlögin samstundis af raka sem eykur fyllingu og dregur sýnilega úr fínum línum vegna yfirborðsþurrks og losar um herpingstilfinningu sem gefur húðinni frísklegra yfirbragð og líflegri litatón á aðeins nokkrum sekondum.
Hydro Active Gel er samsett úr djúpnærandi virkum efnum sem eykur rakamagn hjá þurrum húðgerðum og viðheldur rakastigi í efri húðlögum og eykur þannig mýkt og náttúrlegan þéttleika húðarinnar.
Helstu innihaldsefni:
Wild Pansy Extract=Eykur boðleiðir og flytur raka á milli húðfrumna í hornhúðinni.
Hyaluronic Sýra „langar keðjur“=Einstakur rakagjafi sem hefur þann eiginleika að þúsundfalda þyngd sína í vatni og bindur þannig raka í húðinni þannig hún heldur mýkt og fyllingu.
Imperata cylindrica =Næringarríkt plöntuþykkni úr einstakri plöntu sem finnst í eyðimörkum bæði í Ástralíu og Asíu, plantan er einstaklega rík af potassium og þekkt fyrir rakabindandi eiginlega til að lifa af þurrk og harðindi.Rannsóknir sýna að húðin hefur aukið rakamagn sitt um 20% eftir aðeins 24klst.
Shea Butter =Nærir húðina, losar um herpingstilfinningu og gerir húðina mjúka viðkomu.
D-Phantenol =Styður við náttúrulega endurnýjun og styrkir ytra byrði húðarinnar með sefandi áhrifum sem draga úr óþægindum eða ertingu í húð.
Stærð: 50ml