Aukin þjónusta fyrir okkar reglulegu viðskiptavini.
Handhafi korts fær forgang í lausa tíma á virkum dögum milli 10-15, fyrsti tíminn er klukkan 10 og síðasti tími dags er klukkan 14 og getur bókað allt að 4 tíma á mánuði, forgangstímum er haldið lausum í 4vikur.
Þetta nuddkort inniheldur 10.tíma í Heilnudd, Enginn gildistími er á þessu korti.
Mælt er með að eiga alltaf nokkra bókaða tíma á skrá.
Til að tryggja gott aðgengi að tímum eru aðeins 25 kort í gangi hverju sinni, þannig oft verða þessi kort uppseld inn á milli.
Viktor nuddar um 35 Heilnudd á viku, þannig oft er “slegist” um bestu tímana.
Alla Nuddtíma þarf að afbóka með sólahrings fyrirvara annars þarf að borga fyrir tímann.
Við höldum biðlistum opnum alltaf 4 vikur fram í tímann.