Intensíf 40 daga C vítamín meðferð, gegn litabreytingum og öðrum ójöfnum.
Virkt efni í 2-fasa ampúlum með vítamín C fosfati (duftfasi) ásamt lipoamínósýru, SORR og útdrætti úr mulberry rót (vökva fasi).
Inniheldur 4x 10ml ampúlur og 1x pípettu lok
Vítamín C fosfat í mjög háum styrk hemur melanin vöxt og verndar húðina einnig gegn oxunarálagi.
Það stuðlar einnig að náttúrulegum viðgerðarferlum húðarinnar og örvar kollagenmyndun og bætir húðstrúktúr.
2-Phase Melafadin Concentrate býður uppá einstaka virkni með tveggja fasa ampúlum til heimameðferðar með hreinu C vítamíni.
Vítamín C duftið (fasi 1) er blandað og leyst upp af innihaldsríkum activator (fasa 2). Báðir fasanir sameinast í blöndu með hámarks virkni af styrkjandi eiginleikum og óviðjafnanlegum húðljóma.
Kúrinn er ætlaður sem meðferð fyrir alhliða betrumbætta áferð húðarinnar, styrkleika, jafnari húðlit og geislandi fallegan húðljóma .
Kúrinn inniheldur 4 x 10 ml flöskur sem eru nauðsynlegar fyrir u.þ.b. 40 daga meðferðarferli.
Ampúlunar koma með praktísku pípettu loki sem mælir hvern skammt fyrir sig fyrir daglega notkun og endingu.
2-Phase Melafadin Concentrate er 40 daga meðferð. Innihald einnar ampúlu dugar í u.þ.b. 10 daga og samanstendur af dufti og vökva. Báðir hlutanir eru blandaðir saman fyrir fyrstu notkun.
Til að blanda ampúluna, ýttu einfaldlega á hnappinn á lokinu með smá afli, það kemur smellur.
Hristið innihaldið vel saman, fjarlægið hnappinn og setjið pipettu lokið á ampúluna.
Berið u.þ.b. 1 ml af lausninni á hreina húð á morgnana og kvöldin.
Innihaldsefni:
Duft fasi:
• Vítamín C fosfat: Stöðug askorbínsýra; stöðug í vatni; umbreytist í C vítamín í húðinni með náttúrulegum ensímum húðarinnar (esterösum); hamlar melanin vöxt, styrkir kollagenþræði, eflir kollagenframleiðslu.
Vökva fasi:
• Lipoamínósýra: (INCI: undecylenoyl phenylalanine), áhrifaríkt húðlýsingarefni, blokkar α-MSH viðtaka á yfirborði melanósíta.
• Plant extract SORR: Mjög virkur útdráttur úr Siegesbeckia orientalis og Rabdosia rubescens; hindrar upptöku melanins í keratínsítum, hefur sefandi og andoxandi áhrif, stuðlar að jafnri, geislandi húð.
• Morus alba: extrakt úr rótum hvíta mullberry trésins; hemur tyrosinasa og heldur þeim í óvirkri stöðu og hamlar þannig melanin framleiðslu