Magic Manicure Complete

Magic Manicure Complete

Venjulegt verð 4.595 kr Útsala

Djúphreinsun og næring fyrir fallegri og heilbrigðari hendur. Innihaldsefnin eru nærandi og húðin verður silkimjúk. Sjávarsaltið fjarlægir dauðar húðfrumur og önnur óhreinindi af yfirborði húðar og opnar þar með húðholur svo húðin verður móttækilegri fyrir öðrum efnum. 

Stærð: 100ml

Helstu innihaldsefni: Sjávarsalt, E-vítamín, Sheasmjör, Möndluolía.