Hreinsi Tilboð
Hreinsi Tilboð

Hreinsi Tilboð

Venjulegt verð 9.500 kr 3.990 kr Útsala

Tilboðið inniheldur; 

AHA Detox Cleanser 

Hreinsibursta 

2x svampa 

Ampúlu 

Luxus prufur af Platinum Næturkremi og Caviar Dagkremi

Kemur saman í fallegum Janssen poka 

AHA  hreinsimjólkin inniheldur blöndu af AHA glycolic, malic, citric og tartaric sýru og BHA salicylic sýru sem vinna fullkomnlega saman í baráttunni við opnar/stíflaðar húðholur, bólur og bakteríusýkingar (Acne) í húðinni.

AHA sýrunar leysa upp dauðar húðfrumur af yfirborði húðarinnar og opna fyrir stíflaðar húðholur sem gefur húðinni tækifæri að losa um umfram húðfitu og dregur þannig úr að húðholur stíflist og myndi djúpar bólgur eða bólur.