Goodnight Beauty Box

Goodnight Beauty Box

Venjulegt verð 14.900 kr 10.900 kr Útsala

Goodnight Beauty Box

Inniheldur 3 af okkar vinsælustu vörum frá Janssen Cosmetics. 
Boxið inniheldur; Goodnight Hand Mask 75ml - Nærandi og uppbyggjandi meðferð fyrir hendur og neglur með verndandi eiginleikum. Áhrifarík næturmeðferð fyrir þurrar hendur, naglabönd og neglurnar sjálfar, inniheldur ríkulegt magn af Biotin B - vítamíni sem styrkir neglurnar og spornar gegn því að neglurnar klofni eða brotna. 
Goodnight lip mask 15ml - Djúpvirkandi og einstaklega nærandi formúla sléttir varirnar, losar um herping og fyllir uppí fínar línur af völdum þurrks ásamt því að gefa aukna fyllingu “plump”. Dásamleg næturmeðferð fyrir þurrar varir en hentar einnig vel sem dagleg varanæring eða sem primer undir varaliti. 
Beauty Sleep Mask 20ml Næringaríkur næturmaski með djúpvirkandi plöntuefnum sem draga úr þreytumerkjum húðarinnar ásamt því að auka rakafyllingu með þéttandi og stinnandi áhrifum sem ná hámarksvirkni með viðgerðarferli húðarinnar yfir nóttina.