Detox Formula

Detox Formula

Venjulegt verð 8.350 kr Útsala

Sérstaklega þróað til þess að afeitra (detox) húðina og vernda fyrir skaðlegum áhrifum sindurefna (free radicals). Hreinsar húðina frá neðstu húðlögum og verndar frumur gegn oxun, veitir djúpa næringu og eykur fyllingu í húðinni. Húðin verður hreinni og jafnari og öðlast náttúrulegan húðljóma. Detox Cream er fyrir húð sem þarf meiri næringu, þurra og eldri húðgerðir, Detox Formula er mattandi gel fyrir feita og grófari húðgerðir.

Helstu innihaldsefni: Avókadó peptide, E Vítamín, C Vítamín, Hyaluronic sýra (stuttar og langar keðjur), Japanskt silki.