Snyrtistofan Fegurð veitir viðskiptavinum sínum faglega og persónulega þjónustu, með hlýlegu viðmóti og mun ávallt hafa þarfir hans í huga. Munum við veita allar upplýsingar um þjónustu og vörur í boði á síðunni, einnig verður hægt að skrá sig á póstlista þar sem viðskiptavinir fá send fréttabréf um meðferðir í boði, nýjungar og net tilboð.

Snyrtistofan Fegurð er alhliða snyrtistofa. Hún býður viðskiptavinum sínum upp á bestu fáanlegu andlits-og líkamsmeðferðir sem í boði eru á markaðinum í dag. Snyrtistofan Fegurð er með fjölbreytt úrval meðferða sem sérhæfa sig í að fullnægja mismunandi þörfum hvers og eins einstaklings.

Fegurð mun bjóða upp á framúrskarandi ráðgjöf til viðskiptavina hvort sem snýr að vali meðferðar á stofu eða vörunotkun heima fyrir.

Efst á síðu